Félagið var stofnað í 24. óktóber 1998 og voru 16 stofnfélagar hjá Dreka og hefu félagið  verði starfandi í 15 ár og félagasmenn og nú eru félagsmenn skráðir 311. Og var þetta fyrsta félagið sem var stofnað í Fjarðabyggð fyrir alla í Fjarðabyggð.

Það sem vakti fyrri okkur var að koma upp svæði fyrir félagsmenn svo að menn væru á einum stað en ekki út um allar sveitir að ævar skotfymi

Félagi fékk úthlutað svæði við Kolabotna fyrir ofan Eskifjörð og vorum við búni að koma okku fyrir þaðr þega kom í ljós að sveitarfélagið hafði veriðr búið að úthluta skogræktinni svæðið  þá var farið og leitað af öðru svæði og fundum við það nokkuð ofar og utar og var farið í að gera veg  og svæðið fært og erum við þaðr núna og erum við gúnir að koma upp skeetvelli sem er samkvæmt reglum ólimpiunefndarinnar varðandi skeetvelli einnig erum við með 150 metra riffilbraut  en það er verið að skoða að færa svæðið inn á Reyðarfjörð utan við Ljósá norðan Bjarga. En það kom í ljós að um er að ræða votlendi og er það samkvæmt umhverfisaðilunm mjög vont að taka þa undir skotvöll og kmum við með þá tillögu að færa svæðið innan viðLjósá nær Reyðarfirði og er það  í ferli hjá Fjarðablyggð og er fyrirhugað að vera með 2 ólimpíska skeetvelli og 2 ólimpíska trappvelli og 2 sporting velli einnig er geret ráð fyrir alla vegana 500metra rifill braut með að 20 rifill bönum en birjað verður með 10 bana.

Félagið hefur staðið fyrirr skotvopnanámskeiðum fyirir umhverfisstofnun og nú er komið inn hæfnis próf fyrir hreindýraskittur og hefur það verið nú undanfarinn 2 ár og er þetta tekjulind fyri félagið.

Dreki fékk aðstöðu í kellara í íþróttahúsinu á Eskifirð fyri um 3 árum og er félagið búið að koma sér upp klúbbaðstöðu og erum við með 2 loftbyssubrautir og félagið á loftskambyssu og loftrifill sem félagsmenn geta nota til æfinga. Einnig erum vð með aðstöðu og kennslu í að endurhlaða rifillskot.

Og í fyrra  var sett í gang og keyptur búnaður til bogfimiæfinga og geta nú félagsmenn og aðrir komi og prófða að skjóta af boga og er boðið upp á 10 kslt námskeið í bogfimi og eru allar upplísingar að fynna á heimasíðu Dreka sem er skotdreki.123.si og innig liggur fyrir bæklingur á bás Dreka.

 

Nánari upplýsingar í síma 895-8269.

Eða senda póst á hrhr@simnet.is 

Reikningsnúmer kt-671098-2939-166-26-000098.