Færslur: 2019 Apríl

23.04.2019 21:42

Verkleg skotpróf fyrir hreindýraveiðimenn

 

 

Sælir félagar nú er komið að því að við förum að halda Verkleg skotpróf fyrir hreindýraveiðimenn  

og er fyrirhugað að vera með opið á svæði Dreka á fimmtudögum frá kl 20:00-22:00, byrja í maí .

Veiðimenn geta fengið aðganga að svæði félagsins til æfinga með að hafa samband við einnhvern úr stjórn félagsins.

  • 1