Færslur: 2018 Júní
08.06.2018 11:42
Skotpróf
Skotæfingasvæði Dreka er opið á fimmtudögum frá kl 20:00 eingöngu fyrir verkleg skotpróf fyrir hreindýraveiðimenn.
Viðimenn geta æft sig á svæði félagsins á öðrum tímum og koma tilbúnir í prófið. https://ust.is/library/Skrar/Einstaklingar/Veidi/Hreindyr/Skotprofsskifa2012.pdf
Skrifað af HR
- 1