Færslur: 2016 September

19.09.2016 08:39

Félagsaðstaða Drek

Í vetur verður opið í félagsaðstöðu Dreka í kjallar íþróttahússins á Eskiðfirið á Miðvikudögum Kl. 20:00-22:00

og geta félagsmenn komið fengið kaffi, aðstoð við að hreynsa skotvopn og lætr að hlaða skot. 

  • 1