Færslur: 2016 Júní

29.06.2016 10:00

Aðalfundru Dreka 2016

 

Aðalfundur Dreka verður haldinn miðvikudaginn  06.07.2016.

 

Í inniaðstöðu félagsins í kjallara íþróttahússins við Lambeyrarbraut 14, á Eskifirð kl 20:00.

Hefðbundin aðalfundarstörf.

 

Allri þeir sem hafa áhuga á skot og bogfimi eru hvattir til að mæta og kynna sér það sem er og verður á döfin hjá félaginu .

 

  • 1