Færslur: 2016 Apríl
15.04.2016 15:20
Hreindýrapróf
Skotpróf fyrir hreidýraveiðimenn eru hafinn hjá Dreka.
Uppfærsla varðandi Drekasvæðið það er ekki vel fært upp á svæði en fer óðum batnandi og mynni á að hafa samband við prófdómar áður en haldið er í skotpróf og einnig er hægt að sjá veðurmyndavéla Dreka http://multitask.is/mt/vefmyndavelar/skot.jpg og endilega að koma með greiðslukort félagð er með Posa.
Skotpróf fyrir hreindýraskittur verður opið frá Kl 19:00-22:00 á fimmtudögum. það er óbreytt gjald 4500 kr á próf. Hreindýraskittur hafa samband við prófdómara áður en haldið er á Drekasvæðið. Einnig er mögulegt að hafa samband við prófdómara utan tilgreints tíma.
Prófdómarar hjá Dreka .
![]() |
Helgi Rafnsson | ||
S: 840-7238 | ||
Hjálmar Gísli Rafnsson | ||
S: 845-3881 | ||
Kristján Helgi Jonsson |
S: 843-7944 |
Reynir Zoéga |
S: 843-7780 |
Skrifað af HR
- 1