Færslur: 2016 Mars
31.03.2016 10:20
Klúbbhúsið opið
Mynna félagsmenn á að það er félagsaðstaða Dreka Lambeyrarbraut 14 er opin á miðvikudögum frá kl 20:00-22:00 og eru félagsmenn kvattir til að koma fá sér kaffi spjalla koma með byssur og fá aðstoð við þrif og annað sem viðkemur byssum. Fá kennslu í að hlaða skot. Einnig er hægt að skjóta með loft byssum. Nánari upplýsigar Helgi Rafnsson 840-7238
![]() |
Skrifað af HR
- 1