Færslur: 2015 September

23.09.2015 15:37

Bogfiminámskeið

Bogfiminámskeið Dreka. 4.okt.

 

Námskeð í  bogfimi hefst nú á sunnudaginn 4 okt kl 12:00-14:00 og er áhugsömum velkomið að mæta og kynna sér aðstöðu Dreka í íþróttahúsinu á Eskifirði og starf félagsins kaffi og meðlæti í boði félagsin.

Bogfimitímar verða í íþróttahúsinu á Eskifirði á Miðvikudögum í vetur frá kl: 20:00-22:00 og er klúbbaðstaða Dreka og loftbyssubrautirnar opnar einnig.

 

Einnig er félagið með námskeið í endurhleðslu riffilskota og eru allar upplýsingar að finna inni á heimasíðu félagsins http://skotdreki.123.is .

Gjald fyrir bogfiminámskeð. Félagsmenn er 10.000kr og 15.000 fyrir utanfélagsmenn um er að ræða 2x5 tíma  námskeið.

Skráning á heimasíðu Drekahttp://skotdreki.123.is/guestbook/ í gestabók. Eða á hrhr@simnet.is  eða í síma 8407238.  Helgi.

 

 

Stjórn Dreka

 

Kveðja

Helgi Rafnsson

Formaður

GSM:840-7238

hrhr@simnet.is

helgi@launafl.is

helgirabba@gmail.com

http://skotdreki.123.is

 

  • 1