Færslur: 2015 Júní

04.06.2015 11:54

Skeet æfing

 

Skeetvöllurinn verður opinn Laugardaginn 15 Ágúst frá  kl 12:00-16:00 

 

Leyrdúfuhringur. 800 kr. Félagsmenn

 1400 kr. Utanfélagsmenn

 

Vallargjald udan hafðsbundins tíma 500 kr. Félagsmenn

1000 kr. Utnafélagsmenn.

 

 

02.06.2015 12:03

Skotpróf hjá Dreka

Skotpróf fyrir hreidýraveiðimenn eru hafinn hjá Dreka.
 
 
 

Hreindýra veiðimenn nú er klárt með að taka menn í skotpróf og verður opið frá Kl 19:00-22:00 á fimmtudögum. það er óbreytt gjald 4500 kr á próf. Gott er að hafa samband við prófdómara áður en haldið er á Drekasvæðið. Einnig er mögulegt að hafa samband við prófdómara utan tilgreints tíma. 

Prófdómarar hjá Dreka .

 

 
 
Helgi Rafnsson
S: 840-7238
 
 
Hjálmar Gísli Rafnsson
S: 845-3881
     
Kristján Helgi Jonsson
S: 843-7944
 
Reynir Zoéga
S: 843-7780
  • 1