Færslur: 2015 Maí

27.05.2015 09:28

Skotsvæði Dreka opið

 

 

Skotæfingarsvæði Dreka opnar formlega á Laugardaginn kl 10:00 og eru félagsmenn hvattir til að mæta gera klárt fyrir sumarið og taka æfingu stilla vélarnar og stika riffilbrautina.

  • 1