Færslur: 2015 Apríl

09.04.2015 08:49

Aðalfundru Dreka 2015

 
Aðalfundur skotíþróttafélagsins Dreka Fjarðarbyggð.
 
Verður haldinn föstudaginn 24.4.2015
í  inniaðstöðu félagsins í kjallara íþróttahússins við Lambeyrarbraut 14 á Eskifirð kl 17:00.
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Þeir sem hafa áhuga á félagsstarfi hvattir til að mæt og allri þeir sem hafa áhuga á skot og bogfimi .
Pizza og öl í boðinu. 
Stjórn Dreka.

 

  • 1