Færslur: 2014 Nóvember
20.11.2014 15:26
Bogfimi Dreka
Sælir félagar nú er byrjað á fullu inni starf Dreka og er félagsmenn og allir sem áhuga hafa á félaginu hvattir til að koma og kynna sér starf félagsin í íþróttahúsinu á Eskifirði .
![]() |
þetta er yngsti bogfimimeistari Dreka Ernst Ingólfur Gasser frá Breiðdalsvík. |
Skrifað af HR
- 1