Færslur: 2014 Október
16.10.2014 12:39
Rjúpnaæfing Dreka
Sælir félagar
Fyrirhugað er að vera með skeet völlinn opinn á laugardaginn 18.10.2014 kl:10:00-16:00 og eru alli hvattir til að mæt og taka æfingu fyrri rjúpuna. Stakur hringur kostar 600kr fyrir félagsmenn. það er hægt að greiða með greiðslukorti á svæði Dreka. Heitt kaffi á könnunni
|
Skrifað af HR
- 1