Færslur: 2014 Ágúst

14.08.2014 12:07

Drekasvæðið opið

 

Sælir félagar

 

Skotsvæði Dreka verður opið á laugardaginn frá kl 12:00-16:00 og er nú síðast helgi fyrir gæs það er kominn tími til að taka æfingu fyrir gæsina .

 
  • 1