Færslur: 2014 Júní

16.06.2014 16:02

Útiaðstað Bogdreka

Erindi bogfimideildar Dreka þar sem óskað er eftir heimild til að vera með bogfimiæfingar á lóðunum við Leirukrók 9 og 11 á Eskifirði frá 1. júní 2014 til 1. september 2014 var tekin fyrir á 95. fundi eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar 10. júní 2014.

 

Eftirfarandi var bókað:

Lagður fram tölvupóstur Helga Rafnssonar, f.h. bogfimideildar Skotíþróttafélagsins Dreka, dagsettur 30. maí 2014 þar sem óskað eftir heimild til að vera með bogfimiæfingar á lóðunum við Leirukrók 9 og 11 á Eskifirði frá 1. júní 2014 til 1. september 2014.

 

Nefndin samþykkir erindið.

 

Ofanritað tilkynnist hér með.

 

Sæl öll við hjá Dreka erum kominn með svæði fyrir æfingar úti fyrir bogfimina og er hugmynd að hittast á miðvkidögum kl 20:00 og á sunnudögum frá 12.00 og er hægt að hafa samband við Bastian í síma 666-2105

 

  • 1