Færslur: 2014 Febrúar

19.02.2014 12:38

Skeet Dómari Dreka

Dreki hefur nú aðgang að tvem þjálfurum í haglabyssugreinum og eru þeir með alþjóðleg réttindi í að þjálfa haglabyssu greinar Skeet og trapp og annað sem viðkemur skotgreinum. 

 

10.02.2014 11:30

Fjarðahöllin .

Opnunartímar í Fjarðahöllinni Reyðarfirði.

 

Föstudaginn 07.02.14. kl:18:30-21:00

Föstudaginn 28.03.14. kl:18:30-21:00

Föstudaginn 25.04.14. kl 18:30-21:00

Föstudaginn 02.05.14. kl 18:30-21:00

Fjarðahöllin open Dreki Skaut mótið

Æfing föstudaginn 16.05.14. kl 14:00-21:00

Og Mótið Laugardaginn  17.05.14. nánari upplýsingar síðar varðandi tíma og fyrirkomulag mótsins.

06.02.2014 08:55

Bogfiminámskeið

 

 

BOGFIMINÁMSKEIÐ 2014 sunnudaginn 16 feb kl 12:00 

 

 

Sælir félagar

Nú á sunnudag Kl:12:00 hefst bogfiminámskeið fyrir þá sem komu ekki síðasta sunnudag geta mætt 16 feb hjá Dreka íþróttahúsinu á Eskifirði . Og eru þeri sem hafa skráðsig á námskeið eru hvattir að borga námskeiðsgjöldin á reikning Dreka og mæta á sunnudaginn. Nánari upplísinga hjá Bastini sima 6662105. eða Helga 8407238

 

Hægt er að greiða með því að leggja inn á eftirfarandi reikning. Kt: 6710982939.  Bank: 0166-26-000098.

  • 1