Færslur: 2013 Desember
18.12.2013 12:20
Bogfimi og loftskotfimi
Sælir félagar
það er opið alla miðvikudaga frá kl 20:00-22:00 og sunnudaga frá kl 14:00-16:00 allir hvattir til að koma og prufa að skjóta af boga ykkur að kostnaðar lausu . Einnig verður æfing í fjarðahöllinni á föstudaginn 20 des kl 16:00-19:00 allir geta komið og kynnt sér starfið hjá Dreka og fengið að prufa.
![]() |
Skrifað af HR
- 1