Færslur: 2013 Júní

24.06.2013 19:22

Bogfiminámskeið

Sæl öll 

þau sem skráðu sig á bogfiminámskeið þá er fyrirhugað að starta námskiðinu um helgina 6.7.13 þá ætti allur búnaður að vera kominn.

það verður á laugardögum og sunnudögum frá kl 13:00-15:00 og á þiðjudögum og fimmtudögum frá kl 20:00-22:00. Nánari upplýsingar hjá formanni Dreka í síma 840-7238.

  • 1