Færslur: 2013 Maí

27.05.2013 21:15

Ótitlað


Kæru félagar nú er fyrirhugað að vera með opið Drekasvæðið á laugardögum frá kl 12:00-16:00. 
Verða skotpróf haldin á sama tíma gjald vegna skotprófa er 4500kr.
Slóð inn á síðu varðandi skotprófin http://www.ust.is/einstaklingar/veidi/hreindyr/

Gjaldskrá Dreka:
Skeet 25 dúfur. 800kr. Félagsmenn 1400kr. Utanfélagsmenn.
Vallargjald annað en skeetvöll 500kr. Félagsmenn 1000kr. Utanfélagsmenn.
þar að segja afnot af búnaði varðandi riffillbraut og leirdúfuhandkastara.
Hópagjald Skeet 25 dúfur allt innifalið 3500kr per mann.

Ef um er að ræða aðra tíma þá að hafa samband við vallarstjóra Dreka (stjórn)

Einnig má geta þess að félagið fyrirhugar að halda bogfiminámskeið ef næg þáttaka fæst, áhugasamir sendið inn nafn og síma á heimasíðu félagsins í gestabókina eða í póst hrhr@simnet.is


Stjórn Dreka.

  • 1