Færslur: 2013 Mars

26.03.2013 13:19

Samþykkt Drekasvæði

5.

1109100 -   730 - Deiliskipulag, Skotíþróttafélagið Dreki.

 

Lögð fram   tillaga framkvæmdasviðs að svæði fyrir Skotíþróttafélagið Dreka að Haga utan   Ljósár og norðan Bjarga. Skotíþróttafélagið Dreki hefur samþykkt tillöguna   fyrir sitt leyti.
  
  Nefndinni líst vel á framlagða tillögu en hefði viljað sjá meiri samlegð með   aðstöðu milli skotíþróttafélagsins og vélhjólaklúbbsins og felur   skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.

 

   

23.03.2013 10:56

Myndir af RF svæði

Hér eru myndir af fyrirhuguðu svæði Dreka á Reyðarfirði þetta er ekki endanleg staðstning á braunum. 

það var samþykkt á aðalfundi Dreka þann 21.3.2013. að óska eftir þessu svæði hjá Fjarðabyggð 

sem frammtíðar svæði Dreka .

 

 

 

05.03.2013 18:26

Aðalfundur Dreka

 

 

 

 

 

 

Aðalfundur skotíþróttafélagsins Dreka Fjarðarbyggð

 

 

Verður haldinn fimmtudaginn 21.3.2013.

í  inniaðstöðu félagsins í kjallara íþróttahússins við Lambeyrarbraut 14 á Eskifirð kl 20:00.

Hefðbundin aðalfundarstörf.

Kaffi í boðinu.

Stjórn Dreka.

 

 

  • 1