Færslur: 2013 Janúar

11.01.2013 01:05

Rabbkvöld Dreka

Sælir Félagar.

Fyrirhugað er að vera með opna inniaðstöðu félagsins í íþrottahuúsinu a Eskifirði miðvikudaginn 23 næstkomandi eru félagsmenn og allir sem hafa ahuga a skotíþrottum hvattir til að mæta og kynna ser aðstöðu félagsins og tæki og byssur sem eru i eigu félagsins.

kaffi og kökur i boði félagsins.

Kveðja Stjórn.

  • 1