Færslur: 2012 Febrúar

24.02.2012 22:24

Inniaðstaða Dreka

Skotíþróttafélagið er nú komið með inniaðstöðu sem er staðstt í íþróttahúsinu á Eskifirði.
það er verið að gera klárt og eru félagsmenn kvatti til að koma og leggja okkur lið við að koma upp aðstöðunni sem verður einnig klúbbaðstaða fyrir félagið.

það er áætlað að byrja á morgun kl 13.00 og eru alli kvattir til að kom og skoða aðstöðuna og vera með að byggja han upp.

  • 1