Færslur: 2010 Október
25.10.2010 09:25
Tiltektardagur 23.10.2010
Síðastliðinn laugardag mættu félagsmenn upp á svæði félagsins við Hólmgerðarfjall og var tekið til fyrir veturinn síða var sett á fyrsta skeetmót á nýja vellinum og eiga félagsmenn bara eftir að bæta árangur sinn í þessari göfug íþrótt.
Skrifað af HR
18.10.2010 09:29
Langþráð markmið.
Lang þráð takmark náðist nú úm helgina 17 ókt þegar við tengdum báða kastaranna og er þá lítið eftir að koma skeet vellinum í keppnishæft stand.
það er stemt á að vera með tiltektar dag næsta laugardag 23 ókt mæta kl 10:00 og taka til á svæði félagsins og síðan að gefa félagsmönnum kost á að prufa völlinn.
Skrifað af HR
- 1