Færslur: 2008 September

02.09.2008 09:29

Framkvæmdir á svæði

Biðst velvirðingar á hvað hefur verið lítið sett inn á síðuna.  En það sem er af frétta er að það er búið að koma rafmagni inn í vinnuskúrinn sem var settu upp á svæðið fyrir um mánuði síðan og er verð að vinna í að staðsetja skeet völlinn.
  • 1