Færslur: 2008 Júlí

18.07.2008 21:18

Vinnuskúr kominn á svæðið

Búði er að koma vinnuskúr upp á skotæfingasvæðið og einni er búið að fara með steinplatta.


15.07.2008 10:05

Fréttir

Sent var fréttablað til allra sem er skráðir í félagið og einnig var sendur út greiðsluseðill fyrir félagsgjöldum. ATH: þeir sem ekki greiða félagsgjöldinn verða skráðir úr félaginu og ég kvet þá sem ætla að borg félagsgjöldnn að gera það innan 2 mánaða því að það verður ekki sendir út greiðsluseðlar aftur.

Mynni á að það er hægt að greiða inn á reikning félagsins sem er 166-26-000098 Kt:6710982939. þeir sem greiða félagsgjöldinn fá sent félagsskýrteini sem veitir 10% afslátt hjá Veiðiflugunni á Reyðarfriði og einnig hjá Fjarðasport á Norðfirði af öllum vörum nema skotvopnum.
  • 1