Flokkur: Tilkynningar

22.11.2013 15:03

Bogfiminámskeið

 

 

Nú er félagið að fara af stað með námskeið í bogfimi og eru allir áhugasamir hvattir til að skrá sig á heimsíðu félagsins í gestabók.

 

16.10.2013 15:17

Rjúpaæfing laugardag 19 ókt

 

Sælir félagar nú á laugardaginn þann 19 ókt kl 13:00-16:00 verðu opið á Drekasvæðinu og er félagsmenn hvattir til að mæt og tak skotæfingu fyrir Rjúpuna.

 

 
 
 

04.09.2013 09:32

Gjaldskrá inniaðstaða Dreka

 

 

Gjaldskrá og opnunartímar Dreka.

Opið Miðvikudaga frá 20:00-21:00 og Sunnudaga 14:00-16:00

árgjald Dreka 5.000kr.

reikningsnúmer kt-671098-2939-166-26-000098.

 

Bogfiminámskeið  8. Tímar.

félagsmenn. 10.000. kr.

utnafélagsmenn. 20.000. kr.

 

fyrir leigu á boga og örvum

félagsmenn  ½  klst. 500  kr.

utanfélagsmenn  ½  klst. 1.000  kr.

 

stakur æfingartími

félagsmenn  500  kr.

utanfélagsmenn  1.000  kr.

 

Æfingagjöld að áramótum

Félagsmenn  6.500  kr.

utanfélagsmenn  15.000  kr.

 

Loftbyssa,  skammbyssa  og riffill.

Félagsmenn  200  kr. 10  skot + skífa.

utanfélagsmenn  500  kr. 10 skot og skífa.

 

Endurhleðslunámskeið

Félagsmenn  8.000  kr.

utanfélagsmenn  15.000  kr.

loftbyssur og bogfymi   2.500  kr. per  mann.

 

Óvissuferðir og hópar í bogfimi og loftskotfimi

2500 kr. per mann.  nánari upplýsingar í síma 8407238

eða senda póst á hrhr@simnet.is 

  

 

27.08.2013 10:20

Bogfimikynning

 

Bogfimikynning og loftskotfimi Dreka.

 

 

Vetrarstarfsemi skotíþróttafélagsins Dreka verður kynnt sunnudaginn  1.  sept kl  14:00-16:00.

Allir velkomnir í íþróttahúsið á Eskifirð Lambeyrarbraut 14 inngangur er fyrir ofan grunnskólann,  kaffi er í boði félagsins

Félagið er að fara að byrja á bogfimiæfingum og ætlar að vera með kynninu á henni  og einnig ætlum við að sýna og leyfa fólki að prufa loftskotfimi .

Allir hvattir til að koma og kynna sér starfsemina og fá að prufa boga og loftskambyssu og riffil.

Stjórinin.

31.07.2013 20:40

Veðurmyndavél

Nú er veðurmyndavélin virk farið inn á vélina með því að klikka á Veðurmyndavél á Drekasvæði hér fyrir ofan.

24.06.2013 19:22

Bogfiminámskeið

Sæl öll 

þau sem skráðu sig á bogfiminámskeið þá er fyrirhugað að starta námskiðinu um helgina 6.7.13 þá ætti allur búnaður að vera kominn.

það verður á laugardögum og sunnudögum frá kl 13:00-15:00 og á þiðjudögum og fimmtudögum frá kl 20:00-22:00. Nánari upplýsingar hjá formanni Dreka í síma 840-7238.

27.05.2013 21:15

Ótitlað


Kæru félagar nú er fyrirhugað að vera með opið Drekasvæðið á laugardögum frá kl 12:00-16:00. 
Verða skotpróf haldin á sama tíma gjald vegna skotprófa er 4500kr.
Slóð inn á síðu varðandi skotprófin http://www.ust.is/einstaklingar/veidi/hreindyr/

Gjaldskrá Dreka:
Skeet 25 dúfur. 800kr. Félagsmenn 1400kr. Utanfélagsmenn.
Vallargjald annað en skeetvöll 500kr. Félagsmenn 1000kr. Utanfélagsmenn.
þar að segja afnot af búnaði varðandi riffillbraut og leirdúfuhandkastara.
Hópagjald Skeet 25 dúfur allt innifalið 3500kr per mann.

Ef um er að ræða aðra tíma þá að hafa samband við vallarstjóra Dreka (stjórn)

Einnig má geta þess að félagið fyrirhugar að halda bogfiminámskeið ef næg þáttaka fæst, áhugasamir sendið inn nafn og síma á heimasíðu félagsins í gestabókina eða í póst hrhr@simnet.is


Stjórn Dreka.

23.03.2013 10:56

Myndir af RF svæði

Hér eru myndir af fyrirhuguðu svæði Dreka á Reyðarfirði þetta er ekki endanleg staðstning á braunum. 

það var samþykkt á aðalfundi Dreka þann 21.3.2013. að óska eftir þessu svæði hjá Fjarðabyggð 

sem frammtíðar svæði Dreka .

 

 

 

05.03.2013 18:26

Aðalfundur Dreka

 

 

 

 

 

 

Aðalfundur skotíþróttafélagsins Dreka Fjarðarbyggð

 

 

Verður haldinn fimmtudaginn 21.3.2013.

í  inniaðstöðu félagsins í kjallara íþróttahússins við Lambeyrarbraut 14 á Eskifirð kl 20:00.

Hefðbundin aðalfundarstörf.

Kaffi í boðinu.

Stjórn Dreka.

 

 

24.02.2012 22:24

Inniaðstaða Dreka

Skotíþróttafélagið er nú komið með inniaðstöðu sem er staðstt í íþróttahúsinu á Eskifirði.
það er verið að gera klárt og eru félagsmenn kvatti til að koma og leggja okkur lið við að koma upp aðstöðunni sem verður einnig klúbbaðstaða fyrir félagið.

það er áætlað að byrja á morgun kl 13.00 og eru alli kvattir til að kom og skoða aðstöðuna og vera með að byggja han upp.

28.11.2011 08:12

Skeetmót Dreka/Skotveiðibúðin.

Sæl öll sömul

Skotíþróttamót Dreka í samstarfi við Skotveiðibúðina
verður Laugardaginn 3.desember (helgin eftir rjúpnaveiðitímabil)

Frábær verðlaun í boði fyrir fyrstu 3 sætin

1.sæti - Garmin Gps útivistartæki
2.sæti - Veiðiskot
3. sæti - Leirdúfuskot

Skráning er hér á Skotveidibudin.is
 

19.10.2011 17:09

Skeetvöllurinn opinn.

Skeetvöllurinn verður opinn Laugardaginn 22 okt. kl 13:00-16:00.

heitt kaffi á í boði 

600 kr.  25stk leirdúfur.

27.09.2011 08:19

Skeetvöllurinn opinn.


 

Skeetvöllurinn verður opinn frá kl: 17:00-20:00 í kvöld.

14.09.2011 08:58

Skeetvöllurinn opinn


 


 

Skeetvöllurinn verður opinn á morgun fimmtudag 15. kl 17:00-20:00

08.09.2011 17:57

SkotvopnanámskeiðReyðarfjörður
Umhverfisstofnun heldur eftirfarandi veiðikorta- og skotvopnanámskeið á Reyðarfirði.
13. október
13. október
Skotvopnanámskeið á Reyðarfirði
Fimmtudagur 13. október 2011
klukkan 18.00-22.00
- Skotvopn og skotfæri
- Öryggi og meðhöndlun
- Skotfimi og eiginleikar skotfæra

Föstudagur 14. október 2011
klukkan 18.00-22.00
- Vopnalöggjöfin
- Landréttur
- Próf

Laugardagur 15. október 2011
klukkan 10.00.
- Verkleg undirstöðuþjálfun á skotsvæði. (Nánari upplýsingar um framkvæmd verklegrar þjálfunar verða veittar á námskeiðinu).

Staðsetning kennslu: Búðareyri 1, Reyðarfirði.

Verkleg þjálfun fer fram á Skotsvæði Skotfélagsins Dreka við Eskifjörð.

Kennari: Emil Björnsson
Umsjón með verklegri þjálfun: Skotfélagið Dreki. (Helgi Rafnsson)

Námskeiðsgjald kr. 20.000,-

Próf er tekið að loknum fyrirlestri á námskeiðinu. Fullnægjandi árangur á prófinu er 75% rétt svör. Mælt er með að nemendur lesi "Skotvopnabókina" áður en námskeiðið hefst. Bókin er ekki innifalin í námskeiðsgjaldinu. Hún fæst í bókabúðum.
16. október
16. október
Veiðikortanámskeið á Reyðarfirði
Sunnudaginn 16. október 2011
klukkan 11.00-16.00

- Bráðin
- Lög reglur og öryggi
- Náttúru- og dýravernd
- Stofnvistfræði
- Veiðar og veiðisiðfræði
- Próf

Staðsetning: Búðareyri 1, Reyðarfirði.
Kennari: Arnór Sigfússon eða Einar Guðmann

Námskeiðsgjald kr. 10.500,-

Próf er tekið að loknum fyrirlestri á námskeiðinu. Fullnægjandi árangur á prófinu er 75% rétt svör. Mælt er með að nemendur lesi bókina "Veiðar á villtum fuglum og spendýrum" áður en námskeiðið hefst. Bókin er ekki innifalin í námskeiðsgjaldinu. Hún fæst í bókabúðum.