Flokkur: Tilkynningar

25.10.2016 17:17

Gjaldskrá Dreka 2016

 

GJALDSKRÁ DREKA 2016

 

 

GJALDSKRÁ OG OPNUNARTÍMAR DREKA 2016.

 

 

FÉLAGSAÐSTAÐA DREKA OPIN MIÐVIKUDAGA FRÁ 20:00-22:00

 

 

 

BOGFIMINÁMSKEIР 10. TÍMAR.

FÉLAGSMENN. 15.000. KR.

UTNAFÉLAGSMENN. 25.000. KR.

BOGFIMINÁMSKEIÐ VERÐUR HALDI EF NÆG ÞÁTTAKA FÆST

ÞAÐ ER HÆGT AÐ SKRÁ SIG Á HEIMSÍÐUNNI EÐA SENDA PÓST Á hrhr@simnet.is

 

 

HÓPEFLI FYRIR HÓPA 

SKOTIÐ AF BOGA ÆVING OG 5 ÖRVAR.

LOFTSKAMMBYSSA. 5 SKOT.

LOFTRIFFILL. 5 SKOT.

2.200. KR. Á MANN.

 

 

 

 

 

LOFTBYSSA= SKAMMBYSSA  OG RIFFILL.

FÉLAGSMENN  500.  KR. 10.  SKOT + SKÍFA.

UTANFÉLAGSMENN  1000.  KR. 10. SKOT OG SKÍFA.

 

 

ENDURHLEÐSLUNÁMSKEIÐ

FÉLAGSMENN  15.000.  KR.

UTANFÉLAGSMENN  25.000.  KR.

 

 

ÁRGJALD DREKA 5.000. KR.

NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 8407238

EÐA SENDA PÓST Á hrhr@simnet.is 

 

REIKNINGSNÚMER KT-671098-2939-166-26-000098.

 

29.06.2016 10:00

Aðalfundru Dreka 2016

 

Aðalfundur Dreka verður haldinn miðvikudaginn  06.07.2016.

 

Í inniaðstöðu félagsins í kjallara íþróttahússins við Lambeyrarbraut 14, á Eskifirð kl 20:00.

Hefðbundin aðalfundarstörf.

 

Allri þeir sem hafa áhuga á skot og bogfimi eru hvattir til að mæta og kynna sér það sem er og verður á döfin hjá félaginu .

 

24.05.2016 08:13

Skotpróf veiðimanna

 

 Skotpróf fyrir hreindýraskittur verður opið frá Kl 19:00-22:00 á fimmtudögum. það er óbreytt gjald 4500 kr á próf. Hreindýraskittur  hafa samband við prófdómara áður en haldið er á Drekasvæðið. Einnig er mögulegt að hafa samband við prófdómara utan tilgreints tíma. 

 

Veiðimaður þarf að skila inn til Umhverfisstofnunar staðfestingu á að hann hafi lokið verklegu skotprófi fyrir 1. júlí ár hvert. Prófdómari skal senda niðurstöðu verklegs skotprófs til Umhverfisstofnunar. Umhverfisstofnun er heimilt að veita veiðimanni sem fær úthlutað leyfi til hreindýraveiða eftir 1. júlí frest til að skila inn staðfestingu á verklegu skotprófi.

 

Prófdómarar hjá Dreka .

   Helgi Rafnsson
S: 840-7238
 
 
Hjálmar Gísli Rafnsson
S: 845-3881
     
Kristján Helgi Jonsson
S: 843-7944
 
Reynir Zoéga
S: 843-7780

03.05.2016 16:14

Skotvopnanámskeið

Vegna þátttökuleysis verðum við að fella skotvopnanámskeiðið niður sem auglýst var á Reyðarfirði 10.-11. maí.  Eitt námskeið er skráð hér fyrir austan, á Egilsstöðum – 23.-24. September.  

Nánari upplýsingar hjá Helga Rabba í síma 840-7238

15.04.2016 15:20

Hreindýrapróf

Skotpróf fyrir hreidýraveiðimenn eru hafinn hjá Dreka.
 

Uppfærsla varðandi Drekasvæðið það er ekki vel fært upp á svæði en fer óðum batnandi og mynni á að hafa samband við prófdómar áður en haldið er í skotpróf og einnig er hægt að sjá veðurmyndavéla Dreka http://multitask.is/mt/vefmyndavelar/skot.jpg og endilega að koma með greiðslukort félagð er með Posa. 

 

 Skotpróf fyrir hreindýraskittur verður opið frá Kl 19:00-22:00 á fimmtudögum. það er óbreytt gjald 4500 kr á próf. Hreindýraskittur  hafa samband við prófdómara áður en haldið er á Drekasvæðið. Einnig er mögulegt að hafa samband við prófdómara utan tilgreints tíma. 

Prófdómarar hjá Dreka .

 

 
 
Helgi Rafnsson
S: 840-7238
 
 
Hjálmar Gísli Rafnsson
S: 845-3881
     
Kristján Helgi Jonsson
S: 843-7944
 
Reynir Zoéga
S: 843-7780

31.03.2016 10:20

Klúbbhúsið opið

Mynna félagsmenn á að það er félagsaðstaða Dreka Lambeyrarbraut 14  er  opin á miðvikudögum frá kl 20:00-22:00 og eru félagsmenn kvattir til að koma fá sér kaffi spjalla koma með byssur og fá aðstoð við þrif og annað sem viðkemur byssum. Fá kennslu í að hlaða skot. Einnig er hægt að skjóta með loft byssum.  Nánari upplýsigar Helgi Rafnsson 840-7238

 

16.06.2014 16:02

Útiaðstað Bogdreka

Erindi bogfimideildar Dreka þar sem óskað er eftir heimild til að vera með bogfimiæfingar á lóðunum við Leirukrók 9 og 11 á Eskifirði frá 1. júní 2014 til 1. september 2014 var tekin fyrir á 95. fundi eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar 10. júní 2014.

 

Eftirfarandi var bókað:

Lagður fram tölvupóstur Helga Rafnssonar, f.h. bogfimideildar Skotíþróttafélagsins Dreka, dagsettur 30. maí 2014 þar sem óskað eftir heimild til að vera með bogfimiæfingar á lóðunum við Leirukrók 9 og 11 á Eskifirði frá 1. júní 2014 til 1. september 2014.

 

Nefndin samþykkir erindið.

 

Ofanritað tilkynnist hér með.

 

Sæl öll við hjá Dreka erum kominn með svæði fyrir æfingar úti fyrir bogfimina og er hugmynd að hittast á miðvkidögum kl 20:00 og á sunnudögum frá 12.00 og er hægt að hafa samband við Bastian í síma 666-2105

 

14.05.2014 00:21

Nýr Púðurskamtari og vog

 Félagið fékk í dag  gjöf frá Veiðflugunni, mjög fullkominn Púðurskamtara og vog og við þökkum kjærlega fyrir gjöfina.

 

09.05.2014 12:07

Austurland Open

 

 

Bogfimi á Austurlandi
Laugardagin 17 maí næstkomandi kl 12 halda skotfélögin á austurlandi Skaust og Drekinn í sameiningu fyrsta og stærsta bogfimimót á austurlandi „Austurland Open“ í íþróttahöllinni á Reyðarfirði.
Þangað munu mæta flest af stærstu nöfnum í bogfimi á íslandi í dag og hvetjum við fólk til að koma og fylgjast með okkur skjóta.

Fjarðabyggðarhöllin

07.04.2014 12:41

Ný Stjórn Dreka

 

Ný stjórn Dreka 2014
Formaður
Helgi Rafnsson
S: 840-7238
 
Varaformaður
Hjálmar Gísli Rafnsson
S: 845-3881
 

Gjaldkeri

Hallur Ragnar Hauksson

S: 856-6057

 
Ritari
Hannes Rafn Hauksson
S: 865-6057
 
Meðstjórnandi
Reynir Zoéga
S: 843-7780
 
Meðstjórnandi
Bastian Stange
S: 666-2105
 
Meðstjórnandi
Kristján Helgi Jonsson
S: 843-7944

18.03.2014 09:38

Drekahúfurnar

 DREKAHÚFURNAR KOMNAR

 

Hér eru Drekahúfurnar komnar og verða þær selda á 2000 kr stk en Camohúfan er á 2500kr. Félagsmenn sem borga félagsgjöldin fyrir 15 maí 2014 geta komið og fengið húfu hjá formanni Dreka á meðan byrgðir endast (gildir ekki á cammó)

 

06.03.2014 17:33

Aðalfundur

 

Aðalfundur Dreka 6.4.2014.Kl. 16:00

 

 

Það er fyrirhugað að halda aðalfund Dreka 6 apríl Kl 16:00 í klúbbhúsi félagsins í íþróttahúsinu á Eskifirði. 

Dagskrá fundarins hefðbundin aðalfundarstörf. 

 

Kaffi og meðlæti í boði Dreka.

06.02.2014 08:55

Bogfiminámskeið

 

 

BOGFIMINÁMSKEIÐ 2014 sunnudaginn 16 feb kl 12:00 

 

 

Sælir félagar

Nú á sunnudag Kl:12:00 hefst bogfiminámskeið fyrir þá sem komu ekki síðasta sunnudag geta mætt 16 feb hjá Dreka íþróttahúsinu á Eskifirði . Og eru þeri sem hafa skráðsig á námskeið eru hvattir að borga námskeiðsgjöldin á reikning Dreka og mæta á sunnudaginn. Nánari upplísinga hjá Bastini sima 6662105. eða Helga 8407238

 

Hægt er að greiða með því að leggja inn á eftirfarandi reikning. Kt: 6710982939.  Bank: 0166-26-000098.

22.01.2014 15:08

Bogfiminámskeð 2014

 

 

Bogfiminámskeið Dreka 2014.

Fyrirhugað er að halda námskeð í bogflmi ef næg þáttaka fæst og er fyrirhugða að byrja námskeð í febrúar Allur aldur velkominn en 14 ára og yngri aðeins í fylgd með fullorðnum. Þér verður send staðfesting um að við höfum fengið skráninguna og látið vita þegar námskeiðið hefst.

Við tökum tillit til þeirra sem eru í vakta vinnu eða verða veikir og slíkt og leyfum þeim að klára tímana sem þeir komast ekki á öðrum tímum. Sem sagt, þú færð alltaf að klára alla þína 10 tíma.

 Námskeiðið verður að vera greitt áður en það hefst.

Hægt er að greiða með því að leggja inn á eftirfarandi reikning. 6710982939. 0166-26-000098.

 Fyrirhugað gjald fyrir félagsmenn er 10.000kr og 15.000 fyrir utanfélagsmenn um er að ræða 10 tíam námskeið. Skráning á heimasíðu Drekahttp://skotdreki.123.is/guestbook/ í gestabók. Eða á hrhr@simnet.is  eða í síma 8407238.  Helgi.

 

06.01.2014 09:11

Gjaldskrá Dreka 2014 inni

 

Gjaldskrá og opnunartímar Dreka 2014.

Opið Miðvikudaga frá 20:00-22:00 og Sunnudaga 14:00-16:00

Fjarðahöllin á Reyðarfirði fyrsta föstudag í mánuði kl 18:30-21:00

 

Kynningartími í bogfimi er frír .

Bogfiminámskeið  10. Tímar.

Félagsmenn. 10.000. kr.

Utnafélagsmenn. 20.000. kr.

 

Fyrir leigu á boga og örvum

Félagsmenn  ½  klst. 500.  kr.

Utanfélagsmenn  ½  klst. 1.000.  kr.

 

Stakur æfingartími og í Fjarðahöllinni Reyðarfirði

 

Félagsmenn  500.  kr.

Utanfélagsmenn  1.000.  kr.

Æfingagjöld frá  áramótum

Félagsmenn  20.000. kr. eða 5000.kr. stakur Mánuður.

Fjarðahöllin Reyðarfirði 5000.kr. frá áramótum

 

Utanfélagsmenn  35.000.  kr.

 

Loftbyssa= skammbyssa  og riffill.

Félagsmenn  200.  kr. 10.  skot + skífa.

Utanfélagsmenn  500.  kr. 10. skot og skífa.

 

Endurhleðslunámskeið

Félagsmenn  15.000.  kr.

Utanfélagsmenn  20.000.  kr.

Árgjald Dreka 5.000. kr.

 

Nánari upplýsingar í síma 8407238.

Eða senda póst á hrhr@simnet.is 

Reikningsnúmer kt-671098-2939-166-26-000098.