03.05.2016 16:14

Skotvopnanámskeið

Vegna þátttökuleysis verðum við að fella skotvopnanámskeiðið niður sem auglýst var á Reyðarfirði 10.-11. maí.  Eitt námskeið er skráð hér fyrir austan, á Egilsstöðum – 23.-24. September.  

Nánari upplýsingar hjá Helga Rabba í síma 840-7238