02.09.2014 15:25

Inniaðstaða Dreka opnar

Sælir félagar nú á miðvikudaginn 03.09  opnar inniaðstaða Draka í íþróttahúsinu á Eskifirði Kl 20:00-22:00 opið verður í bogfimisalnum og einnig loftbyssubrautirnar .