21.05.2014 12:46

Bogfimi innanhús

 

 

 

 

Bogfimi innanhús er lokið í bili og er áætlað að byrja aftur miðvikudaginn 3 sept .

En þeir sem eiga eftir að prufa þá verður Dreki með kynning á bogfimi í tengslum við sjómannadagsráð og er fyrirhugað að setja upp skotmörk fyrir neðan gömlubúð á planið við Braggann svokallaða á Eskifiðr.

Nú fer af stað starf félagsin á skotsvæði Dreka við Hólgerðarfjalls og verður opið á laugardögum frá Kl 13:00-17:00  og er fyrirhugða að byrja laugardaginn 7 Júní og síðan verður lokað svæðið í Júlí og byrjar aftu í ágúst.