Austurland Open 2014 í bogfimi"/>

18.05.2014 18:15

Austurland Open 2014 í bogfimi

Á laugardaginn 17 Maí var haldi í Fjarðahöllinni á Reyðarfiði  bogfimimót  yfir 20 mans komu til að keppa af öllu landinu  .

Keppt var í bæði sveigbogaflokki og trissubogaflokki
Keppt var á tveimur vegalengdum í stigakeppni samtals 72 örvar
18 metrar skotið á 40 cm triple skífur  36 örvum
50 metrar skotið á 80 cm skífur 36 örvum
 
Shoot-out á 50 metrum
Það mættu keppendur frá Drekanum, Skaust, Boganum, ÍFR, Eflingu og UMF Tindastól.
Einnig mætti myndatökumaður frá Rúv og tók hann viðtöl og myndir "eitthvað kemur hjá rúv í kvöld en restin hjá N4 líklega á þriðjudag nú í vikunni"
 
Trissubogi opinn flokkur kvenna
Gull : Helga Kolbrún Magnúsdóttir
Silfur : Astrid Daxböck
 
Trissubogi opinn flokkur Karla
Gull : Guðjón Einarsson
Silfur : Kristinn Sigurjónsson
Brons : Sigurgeir Hrafnkelsson
 
Sveigbogi opinn flokkur Karla
Gull : Sigurjón Atli Sigurðsson
Silfur : Carlos Horacio Gimenes
Brons : Daniel Sigurðsson

Dómari var Rannveig Lóa Haraldsdóttir