09.05.2014 20:14

Fært á Drekasvæðið

Sæir félagar 

 

það er fært fjórhjóladryfs bílum upp á Drekasvæðið það var rutt í gær af Hannesi Rafni ritar og sérlegum ruðningsmanni Dreka.en það var ekki hægt að fara alla leið í gær síðan í dag fór ég á Gutta og við komumst í gegn um síðasta haftið og er nánast einginn sjór uppi á Drekasvæðinu .