09.05.2014 12:07

Austurland Open

 

 

Bogfimi á Austurlandi
Laugardagin 17 maí næstkomandi kl 12 halda skotfélögin á austurlandi Skaust og Drekinn í sameiningu fyrsta og stærsta bogfimimót á austurlandi „Austurland Open“ í íþróttahöllinni á Reyðarfirði.
Þangað munu mæta flest af stærstu nöfnum í bogfimi á íslandi í dag og hvetjum við fólk til að koma og fylgjast með okkur skjóta.

Fjarðabyggðarhöllin