Bogfiminámskeið"/>

06.02.2014 08:55

Bogfiminámskeið

 

 

BOGFIMINÁMSKEIÐ 2014 sunnudaginn 16 feb kl 12:00 

 

 

Sælir félagar

Nú á sunnudag Kl:12:00 hefst bogfiminámskeið fyrir þá sem komu ekki síðasta sunnudag geta mætt 16 feb hjá Dreka íþróttahúsinu á Eskifirði . Og eru þeri sem hafa skráðsig á námskeið eru hvattir að borga námskeiðsgjöldin á reikning Dreka og mæta á sunnudaginn. Nánari upplísinga hjá Bastini sima 6662105. eða Helga 8407238

 

Hægt er að greiða með því að leggja inn á eftirfarandi reikning. Kt: 6710982939.  Bank: 0166-26-000098.