22.01.2014 15:08

Bogfiminámskeð 2014

 

 

Bogfiminámskeið Dreka 2014.

Fyrirhugað er að halda námskeð í bogflmi ef næg þáttaka fæst og er fyrirhugða að byrja námskeð í febrúar Allur aldur velkominn en 14 ára og yngri aðeins í fylgd með fullorðnum. Þér verður send staðfesting um að við höfum fengið skráninguna og látið vita þegar námskeiðið hefst.

Við tökum tillit til þeirra sem eru í vakta vinnu eða verða veikir og slíkt og leyfum þeim að klára tímana sem þeir komast ekki á öðrum tímum. Sem sagt, þú færð alltaf að klára alla þína 10 tíma.

 Námskeiðið verður að vera greitt áður en það hefst.

Hægt er að greiða með því að leggja inn á eftirfarandi reikning. 6710982939. 0166-26-000098.

 Fyrirhugað gjald fyrir félagsmenn er 10.000kr og 15.000 fyrir utanfélagsmenn um er að ræða 10 tíam námskeið. Skráning á heimasíðu Drekahttp://skotdreki.123.is/guestbook/ í gestabók. Eða á hrhr@simnet.is  eða í síma 8407238.  Helgi.