27.08.2013 10:20

Bogfimikynning

 

Bogfimikynning og loftskotfimi Dreka.

 

 

Vetrarstarfsemi skotíþróttafélagsins Dreka verður kynnt sunnudaginn  1.  sept kl  14:00-16:00.

Allir velkomnir í íþróttahúsið á Eskifirð Lambeyrarbraut 14 inngangur er fyrir ofan grunnskólann,  kaffi er í boði félagsins

Félagið er að fara að byrja á bogfimiæfingum og ætlar að vera með kynninu á henni  og einnig ætlum við að sýna og leyfa fólki að prufa loftskotfimi .

Allir hvattir til að koma og kynna sér starfsemina og fá að prufa boga og loftskambyssu og riffil.

Stjórinin.