26.03.2013 13:19

Samþykkt Drekasvæði

5.

1109100 -   730 - Deiliskipulag, Skotíþróttafélagið Dreki.

 

Lögð fram   tillaga framkvæmdasviðs að svæði fyrir Skotíþróttafélagið Dreka að Haga utan   Ljósár og norðan Bjarga. Skotíþróttafélagið Dreki hefur samþykkt tillöguna   fyrir sitt leyti.
  
  Nefndinni líst vel á framlagða tillögu en hefði viljað sjá meiri samlegð með   aðstöðu milli skotíþróttafélagsins og vélhjólaklúbbsins og felur   skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.