23.03.2013 10:56

Myndir af RF svæði

Hér eru myndir af fyrirhuguðu svæði Dreka á Reyðarfirði þetta er ekki endanleg staðstning á braunum. 

það var samþykkt á aðalfundi Dreka þann 21.3.2013. að óska eftir þessu svæði hjá Fjarðabyggð 

sem frammtíðar svæði Dreka .