25.10.2010 09:25

Tiltektardagur 23.10.2010

Síðastliðinn laugardag mættu félagsmenn upp á svæði félagsins við Hólmgerðarfjall og  var tekið til fyrir veturinn síða var sett á fyrsta skeetmót á nýja vellinum og eiga félagsmenn bara eftir að bæta árangur sinn í þessari göfug íþrótt.