17.09.2010 08:38

Ótitlað

Haldið var skotvopnanámskeið laugardaginn 11 sept og voru 28 manns á námskeði hjá okkur, höfum við hjá félaginu verið að vinna í því að koma upp vélkösturum upp og er búiðað koma fyrir vélkastar upp í turnhúsinu og er fyrirhugað að koma hinum í gagnið fljótlega.

þeir sem hafa áhuga á að koma og veita okku lið í uppsetningu eru hvattir til að hafa samband við formann félagsins.