27.06.2008 19:58

Skeetvöllur í mótun

Síðast liðinn miðvikudag kom Halldór Axelsson fromaður STÍ til að mæla upp skeetvöll fyrir félagið, svo að nú er okku ekkert að vanbúnaði en að koma þessu í stand.