13.06.2008 18:19

Meðlimur númer 200


Félagsmönnum hefur fjölgað með hverju árinu sem líður. Í tilefni þess var félagsmanni númer 200 veitt viðurkenning. Sá heppni var Ólafir Þorkell Pálsson. Hér fyrir neðan er mynd af honum með viðurkenninguna.